Fara í efni
02.03.2006 Fréttir

Námskrár grunnskóla og framhaldsskóla

Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að tillögur að endurskoðuðum námskrám fyrir grunnskóla og framhaldsskóla eru til kynningar á vefslóðinni www.namsskipan.is
Deildu

Menntamálaráðuneytið vekur athygli á því að tillögur að endurskoðuðum námskrám fyrir grunnskóla og framhaldsskóla eru til kynningar á vefslóðinni www.namsskipan.is. Kennarar, nemendur, foreldrar og aðrir sem láta sig skólastarf varða eru hvattir til að kynna sér tillögurnar og senda ábendingar og athugasemdir til ráðuneytisins.

Af vef mrn.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.