Fara í efni
12.02.2009 Fréttir

Myndlistarsýning leikskólabarna í Safnahúsi framlengd.

Myndlistarsýning leikskólabarna í Vestmannaeyjum í tilefni af degi leikskólans 6.febrúar 2009 hefur verið framlengd og stendur út febrúarmánuð.

Deildu

Við hvetjum fólk til að koma við í Safnahúsi til að sjá skemmtilegar og ólíkar myndir með blandaðri tækni. Myndverkin eru eftir börn fædd 2003-2007.

Safnahús er opið virka daga til kl.18:00 og á laugardögum frá 11:00-14:00

F.h. Fjölskyldu- og fræðslusviðs
Guðrún Helga Bjarnadóttir
Leikskólafulltrúi