Söngvar verða sungnir og sögur sagðar frá gosinu. Hittumst, eigum saman samverustund og spjöllum saman.
Um tónlist sjá :
Hrafnhildur Helgadóttir
Júlíanna S. Andersen
Helga Jónsdóttir
Arnór Hermannsson
Unnur Ólafsdóttir
Sigurmundur G. Einarsson
Birgir Nielsen
Magnús R. Einarsson
Þórir Ólafsson
Sögumenn munu koma fram og ef til vill leynigestur.
