Fara í efni
05.06.2024 Fréttir

Mikið tjón á sumarblómunum

Mikið tjón varð á sumarblómunum í gær þar sem vindhraðinn fór upp í allt að 35 metra á sekúndu í mestu hviðunum. 

Deildu

Enn er hvassviðri með selturoki og verður útplöntun á sumarblómum hætt meðan veðrið er vont. Engin sumarblóm þola svona veðurfar og hefur tjrágróðurinn laskast einnig. Það er því ekkert annað í stöðunni en að fara í lagfæringar á sumarblómunum þegar veðrið skánar.