Samningurinn var undirritaður þann 17. apríl sl. af Íris Róbertsdóttur, bæjarstjóra og Minnu Björk Ágústsdóttur, forstöðumanni Visku.
Mey var haldin í fyrsta skipti í fyrra þar sem stór hópur kvenna kom saman til að næra sig á líkama og sál. Ráðstefnan tókst með eindæmum vel og verður hún nú haldin í annað sinn nk. laugardag og eru yfir 100 konur þátttakendur.
