Fara í efni
12.09.2007 Fréttir

Litlagerði framkvæmdir

Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar, f.h. Vestmannaeyjabæjar óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og frágang á lögnum í lengingu Litlagerðis til vesturs um 100 m. Helstu magntölur eru:
Deildu

Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar, f.h. Vestmannaeyjabæjar óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og frágang á lögnum í lengingu Litlagerðis til vesturs um 100 m.

Helstu magntölur eru:

  • Skering 3.000m³
  • Gröftur lagnaskurða 260m
  • Burðarlög 5.000m³
  • Jöfnunarlag 1.000m²
  • Stofnlagnir fráveitu-og ofanvatns 400m

Verkinu skal að fullu lokið 14. desember 2007. Útboðsgögn verða afhent á tölvutæku formi hjá Umhverfis-og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar Tangagötu 1, frá og með fimmtudeginum 13. september 2007.

Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl 14:00, fimmtudaginn 27. september 2007 og verða opnuð þar kl 14:15 þann sama dag í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.

Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar
www.vestmannaeyjar.is/umhverfissvid

Tengill: