Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ/Drífanda eða Stavey.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni:
· Vinna með börnum.
· Almenn ummönnun barna.
· Það er í höndum viðkomandi að aðstoða starfsmann í skilastöðu í að sinna þeim verkefnum sem þarf í lok hvers skóladags.
Hæfniskröfur:
· Leikskólakennaramenntun æskileg.
· Reynsla af vinnu með börnum æskileg.
· Áhugi á vinnu með börnum nauðsynleg.
· Hæfni í mannlegum samskiptum og samvinnu við annað fólk nauðsynleg.
· Sjálfstæði, stundvísi og skipulögð vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2018.
Umsóknir berist til Guðrúnar S. Þorsteinsdóttur aðstoðarleikskólastjóra í Víkinni-5 ára deild og þeim þarf að fylgja ferilskrá, hreint sakavottorð og afrit af prófskírteini/leyfisbréfi ef það á við.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún S. Þorsteinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 488-2231, eða í tölvupósti;gudrun@grv.is