Lýsa má Floorbooks sem einskonar samvinnunámsbók þar sem drifkrafturinn er forvitni og leikur barnahópsins. Börnin eru virkir þátttakendur í eigin þekkingaleit og eru þau hvött til að ígrunda, skrá og skipuleggja viðfansefnið hverju sinni og hafa þannig áhrif á eigin námsframvindu.
Sýningin verður opin til miðvikudagsin 27. október og eru allir hjartanlega velkomnir.
