Fara í efni
28.11.2007 Fréttir

KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM

Laugardaginn 1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni
Deildu

Laugardaginn 1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni
Dagskrá:
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar
Ávarp Gunnlaugs Grettissonar forseta bæjarstjórnar
Söngur: Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.
Gleði-glaumur tendrar ljós jólatrésins.
Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar
Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.

Opið á kaffihúsum bæjarins fyrir og eftir athöfn, Vilberg kökuhús, Café Maríá, Kaffi Kró, Café Drífandi og Fjólan