Fara í efni
23.03.2020 Fréttir

Kóróna-veiran á auðskildu máli

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um kóróna-veiruna á auðlesnu máli. Það er mikilvægt að allir geti nálgast réttar og góðar upplýsingar.
Deildu