Fara í efni
10.06.2008 Fréttir

Komin eru drög að veglegri fjögurra daga goslokahátíð

Etirfarandi dagskrárliðir eru ákveðnir, endanleg dagskrá með nákvæmum tímasetningum verður aulgýst og borin í hvert hús þegar nær dregur.
Deildu

Fimmtudagur 3. júlí..
KL. 18.00 Formleg opnun á svölum Ráðhúss
Ávarp bæjarstjóra/nefndarformanns...
Afhjúpa öskufallssúlur Mara
Lúðrasveitin Vestmannaeyja - tónlistaratriði
Fimleikafélagið með dansatriði 

Kl. 19:00  Ganga – Söguslóðir 

Kl. 21:00    Megas og Senuþjófarnir - Skapti 

Kl. 22.00  Eyjakvöld – þjófstart - á Kaffi Kró 

Föstudagur 4 júlí 

15.30 Koma saman á Stakkó
- Börn af leikskólum bæjarins syngja 2-3 lög
- öll börn fá blöðrur. 

Skrúðganga á Skansinn
- Leikfélagið og Rán verða með ýmsar uppákomur í göngunni

16.00  Skansinn
Hitaveita Suðurnesja heldur upp á  40 ára afmæli vatnsleiðslunnar
Opnun á veglegri sýningu á myndum og gripum sem tengjast þessum stórviðburði í sögu Eyjanna...

-Tuðrufarar “kraftur í kringum Ísland” koma í höfn ca. 16.30 

 Ganga á Heimaklett. 

Kl.  17.00 opnun á myndlistarsýningu Gísla Jónassonar í Akoges 

Kl.  18.00 opnun á sýningu Freyju Önundar í Vélasal  

Kl.  20.00 opnun á sýningu í Kiwanis:   Ási Friðriks,  Gerðar og Henson  

Setning Vulcano Open 

Kl. 21.00 Tónleikar - Eyjalagaþema blönduð dagskrá // Obbi og Kalli  

Frá Kl. 23.00  Skvísusund,    

Laugardagur 5. júlí 

Vulcano open
Ganga á Heimaklett –
Gönguferð með Arnari Sigurmundsyni um miðbæinn – Húsin í bænum.. 

Frá kl. 12.30 Fjölskylduhátíð/Sparisjóðsdagur í boði Sparisjóðsins  

Sumarhátíð barnanna – kynnir Drífa Þöll Arnarsdóttir
SPRELL tæki  

Kl. 14.00 Fótbolti ÍBV-KS Leiftur 

Kl 16.30  Eldheimar, formleg opnun fyrsta áfanga verkefnisins. 

Tískusýning á fatnaði fatahönnuða  frá Eyjum. 

Kl. 20.00  Vélasalur- frásagnir úr gosinu
Stjórnandi:  Grímur Gíslason –  

Kl. 21:00-23:00  Barna- og unglingadagskrá í Skvísusundi

Skvísusund frá kl. 23.00. 

Sunnudagur 6. júlí 

Þakkargjörðarmessa í Landakirkju hefðbundin ganga að krossinum
“get to gether” gamalla Vestmannaeyinga 
Einnig verður messað í Seljakirkju í Reykjavík fyrir þá gömlu Vestmannaeyinga sem ekki eiga að heiman gengt..

Hljómsveitir í Skvísusundi:

Eymenn –
Dans á rósum -
Árni Johnsen –
Lalli & Eygló, 
Obbossí
Trikot
Afrek pásuafleysingar