Kjósendum er bent á vefinn www.kosning.is en þar má finna upplýsingar um hvar kjósendur eru á kjörskrá. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Viðmiðunardagur kjörskrár er 21. ágúst.
15.09.2021
Kjörskrá vegna alþingiskosninganna
Kjörskrá í Vestmannaeyjum vegna alþingiskosninganna þann 25. september 2021 liggur nú frammi til sýnis í þjónustuveri bæjarskrifstofum Vestmannaeyja að Bárugötu 15.
Hún verður til sýnis frá 15. september til föstudagsins 24. september.
Ath að opið er mánudaga - fimmtudaga kl 8-15 og föstudaga 8-13.
