Vegna takmarkana var en ekki hægt að halda hefðbundna athöfn þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu. Það var hann Christian Leó Gunnarsson sem fékk þann heiður í ár að kveikja á trénu en hann er sannkallað jólabarn þar sem hann fæddist á Jóladag.
Nokkrir meðlimir Lúðrarsveitar Vestmannaeyja spiluðu tvö jólalög og Arna Huld Sigurðardóttir, formaður fræðsluráðs sagði nokkur orð.
Hér er myndband sem tekið var þegar kveikt var á jólatrénu:
