Fara í efni
27.10.2020 Fréttir

Ljósin fyrr á ferðinni í ár

Undanfarna daga hafa starfsmenn Vestmannaeyjabæjar unnið að því hörðum höndum að setja upp ljósin í miðbænum.

Deildu

Ákveðið var að vera í fyrrafallinu í ár til þess að lífga upp á stemmninguna og skammdegið á þessu sérstaka hausti. Ljós og birta gleðja alltaf og hvetur Vestmannaeyjabær verslunareigendur og íbúa til þessa að setja upp jólaljósin í fyrra fallinu þetta árið.