Fara í efni
17.03.2020 Fréttir

Íþróttamiðstöðin/Týsheimili/Herjólfshöll

Íþróttamiðstöðin:

Deildu
  • Mikilvægt að gestir nota handspritt við komu í íþróttahúsið, og spritti sig reglulega
  • Austurinngangur lokaður
  • 20 manns í hverju rými fyrir sig í einu
    • Æfingar, Hressó, sund (20 einstaklingar)
  • Afgreiðsla
    • Afmörkuð lína við afgreiðslu
    • Snertiskjár í Hressó aftengdur
    • Klakavél ekki í notkun
    • Engin geymsla á verðmætum
    • Engin leiga á sundfatnaði og handklæðum
  • Búningsklefar
    • Þeir hópar sem eru með æfingar í íþróttasölum nota ekki búningsklefa (klæða sig og sturta heima)
    • Einungis 20 konur og 20 karlar í sundklefa í einu (ekki fleiri en 20 einstaklingar á sama tíma)
  • Hressó
    • Opið með takmörkun um 20 manns
    • Mikilvægt að spritta vel tækin eftir notkun
    • Aukin þrif
  • Lokað í gufubað og kaldan pott

· Engar skólaíþróttir né sund verður



Týsheimili

  • Týsheimili lokað
    • Opin skrifstofa ÍBV
  • Þriðjudags- og Fimmtudagskaffi verða ekki

Herjólfshöllin

  • Fjöldatakmörk við 20 manns
  • Börn á grunnskóla aldri og yngri erekki heimilt að fara í Herjólfshöllinni til 23. Mars í það minnsta

Handspritt við komu inní Höllina