07.12.2021
Í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 eru mikilvægar framkvæmdir og mörg þörf og spennandi verkefni
Í kynningunni sem Íris Róbersdóttir bæjarstjóri var með, við seinni umræðu um fjárhagsáætlun, er farið yfir helstu framkvæmdir og áhersluverkefni
