03.07.2024
Í dag er 51 ár frá lokum Heimaeyjargossins
Þessi vösku menn fóru ofan í gíginn á Eldfelli þann 2. júlí 1973 og gosinu var opinberlega lokið 3. júlí 1973.

Þessi vösku menn fóru ofan í gíginn á Eldfelli þann 2. júlí 1973 og gosinu var opinberlega lokið 3. júlí 1973.
