24.03.2009
Hreinsun hafnarinnar
Vestmannaeyjabær hefur sent Steingrími J. Sigfússyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á tafarlausa heimild til að hefja hreinsun hafnarinnar á ný.
Vestmannaeyjabær hefur sent Steingrími J. Sigfússyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á tafarlausa heimild til að hefja hreinsun hafnarinnar á ný.