Helstu verkefni
- Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við hjúkrunarforstjóra og bera ábyrgð á meðferð
Hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
Nánari upplýsingar
- Umsóknarfrestur er til 1.4.2019
- Laun skv. kjarasamningum sambands íslenskra sveitarfélaga og félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
- Umsókn fylgi afrit af hjúkrunarleyfi
- Umsókn óskast send á hraunbudir@vestmannaeyjar.is
- Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarforstjóri Hraunbúða í síma 488 2600 eða Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í öldrunarmálum í s. 488 2602