Þingmenn suður kjördæmis voru væntanlegir hingað í dag föstudag en ekki viðraði á þá í þetta sinn. Koma vonandi í næstu viku og munu þá eins og í fyrri ferðum heimsækja stofnanir og fyrirtæki Vestmannaeyjabæjar. Setjum dagskrána hérna á vefinn þegar næsta dagsetning hefur verið ákveðin.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja.