Fara í efni
21.12.2012 Fréttir

Heimsókn frá leikskólanum Sóla

Fríður hópur leikskólabarna kom í heimsókn í Ráðhús Vestmannaeyjabæjar, færði framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs jólagjöf og söng fyrir starfsfólk.  Viljum við færa börnunum og starfsfólki Sóla þakkir fyrir þessa heimsókn með jóla- og áramótakveðju frá Ráðhúsinu.
Deildu