Dóra hafnastjóri og strákarnir á höfninni tóku vel á móti okkur. Við fengum skemmtilega kynningu og léttar veitingar á eftir, allt upp á tíu. Viðburðurinn var mjög vel sóttur og voru um 50 manns sem komu. Takk kærlega fyrir okkur.
12.09.2023
Heimsókn á höfnina
Verkefnið Út í sumarið fékk boð í heimsókn á höfnina.
