Fara í efni
20.02.2006 Fréttir

Heimaslóð vinsæl

Kortatengdi menningarsöguvefurinn Heimaslóð, www.heimaslod.is hefur náð miklum vinsældum. Gagnagrunnurinn inniheldur fjölda ljósmynda og greina um efni tengt menningu, náttúru og sögu Vestmannaeyja. Fletti
Deildu

Kortatengdi menningarsöguvefurinn Heimaslóð, www.heimaslod.is hefur náð miklum vinsældum. Gagnagrunnurinn inniheldur fjölda ljósmynda og greina um efni tengt menningu, náttúru og sögu Vestmannaeyja. Flettingar eru fjölmargar frá upphafi eru þær 123.045 á þeim 1263 síðum sem eru í kerfinu.
75 notendur eru skráðir í kerfið og taka þeir þátt í að byggja upp þennan mikilvæga gagnagrunn um Vestmannaeyjar.