Fara í efni
11.03.2004 Fréttir

Guðlaugssundið

Tuttugu ár síðan Guðlaugur vann hið frækilega afrek.   Aðfaranótt föstudagsins 12. mars 2004 kl. 04:00 fer fram Guðlaugssundið í Sundlaug
Deildu
Tuttugu ár síðan Guðlaugur vann hið frækilega afrek.
 
Aðfaranótt föstudagsins 12. mars 2004 kl. 04:00 fer fram Guðlaugssundið í Sundlaug Vestmannaeyja.  Í ár eru liðin 20 ár frá hinu frækilega afreki Guðlaugs Friðþórssonar, þegar hann synti 3 sjómílur frá slysstað til Eyja.
 
Ólöf A. Elíasdóttir, íþrótta og æskulýðsfulltrúi