Fara í efni
17.09.2021 Fréttir

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í dag frábæra gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey

Gunnhildur Hrólfsdóttir, Ingibjörg Sverrisdóttir og Katrín Gunnarsdóttir gerðu sér ferð til eyja til að afhenda skólanum gjafabréf til tölvukaupa. 

Deildu

Gjöf sem mun svo sannarlega nýtast. Grunnskólinn þakkar kærlega fyrir okkur.