Gjöf sem mun svo sannarlega nýtast. Grunnskólinn þakkar kærlega fyrir okkur.
17.09.2021
Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í dag frábæra gjöf frá Kvenfélaginu Heimaey
Gunnhildur Hrólfsdóttir, Ingibjörg Sverrisdóttir og Katrín Gunnarsdóttir gerðu sér ferð til eyja til að afhenda skólanum gjafabréf til tölvukaupa.
