Undirbúningur er hafinn fyrir Goslakahátíðina 2009. hátíðin verður haldin 3. - 5. júlí.
Til stendur að hafa fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Allar góðar hugmyndir og framlög til dagskrár hátíðarinnar eru vel þegin.
Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við fulltrúa hátíðarnefndar
Helgu Björgu helgabj@grv.is og/eða Kristínu kristinj@vestmannaeyjar.is
sími. 488 2000, sem allra fyrst og eigi síðar en 29. maí.