Sérdeild Sóla og Kirkjugerðis fengu góða gjöf í dag í tilefni þess að Kiwanisklúbburinn Helgafell verður 40 ára í október n.k. Komu forseti klúbbsins og stjórnarmeðlimir með tölvu og færðu sérdeildum leikskólanna. Er þetta einstaklega rausnarleg gjöf sem kemur sér mjög vel. Tölvukostur sérdeildar var orðinn vægast sagt mjög lélegur. Með þessum nýju tölvum verður hægt að uppfæra forrit og annað sem notað er í vinnu með börnum með sérþarfir. Við viljum þakka Kiwanismönnum kærleg fyrir okkur.
12.07.2007
Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Helgafelli
Sérdeild Sóla og Kirkjugerðis fengu góða gjöf í dag í tilefni þess að Kiwanisklúbburinn Helgafell verður 40 ára í október n.k. Komu forseti klúbbsins og stjórnarmeðlimir með tölvu og færð