Fara í efni
18.06.2007 Fréttir

Gæsluvöllur

Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldrinum 20 mánaða til 6 ára en þar geta þau leikið sér með öðrum börnum í öruggu umhverfi. Börnin borða ne
Deildu

Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldrinum 20 mánaða til 6 ára en þar geta þau leikið sér með öðrum börnum í öruggu umhverfi. Börnin borða nesti um miðjan daginn sem þau koma með sjálf. Daggjald á gæsluvöllinn er kr. 200 en hægt er að kaupa kort sem dugir í 10 skipti. Slíkt kort kostar 1.500 kr.

Gæsluvöllurinn er við Miðstræti og er opinn frá 18.júní til 17 ágúst. Boðið verður upp á gæslu alla virka daga milli 13:00-16:30.

Forstöðumaður Gæsluvallar er Sigfríður Björg Ingadóttir s:481-2985