Hinar ýmsu furðuverur og ævintýrapersónur hafa hafið innreið sýna enn og aftur í Ráðhús bæjarins. Sami atburður átti sér stað fyrir ári síðan og hafa starfsmenn Ráhúss gaman af. Gestirnir hefja upp söng og flytja bæði gamalt og nýtt efni og eru síðan leystir út með smá gjöfum. Skemmtileg hefð og mikið hugmyndaflug hjá yngstu kynslóðinni.
06.02.2008
Furðuverur og ævintýrapersónur í Ráðhúsinu
Hinar ýmsu furðuverur og ævintýrapersónur hafa hafið innreið sýna enn og aftur í Ráðhús bæjarins. Sami atburður átti sér stað fyrir ári síðan og hafa starfsmenn Ráhúss gaman af. Gest