Fara í efni
21.01.2019 Fréttir

Fundur um uppbyggingu flugvallakerfis og eflingu innanlandsflugs

Fundurinn um uppbyggingu flugvallakerfis og eflingu innanlandsflugs, sem til stóð að halda í Eldheimum í hádeginu í dag, fellur niður.
Deildu

Búið er að aflýsa flugi til Vestmannaeyja og Njáll Trausti Friðbertsson, sem ætlaði að gera grein fyrir nýlegri skýrslu um málið, kemst því ekki á fundinn.

Nýr fundartími verður auglýstur mjög fljótlega.