Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1544
FUNDARBOÐ
1544. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
28. febrúar 2019 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
| | |
Fundargerðir til staðfestingar
| |
1. | 201901013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 228 | |
| | Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar | |
| | | |
2. | 201901009F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3091 | |
| | Liður 1, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfetingar. Liður 4, Líkamsræktarstyrkur til starfsmanna liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 3 og 5 - 8 liggja fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
3. | 201901015F - Fræðsluráð - 312 | |
| | Liður 1, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2 - 5 liggja fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
4. | 201902001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 299 | |
| | Liðir 1 - 6 liggja fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
5. | 201902002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 223 | |
| | Liður 2, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
6. | 201902003F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3092 | |
| | Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
7. | 201902008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3093 | |
| | Liður 4, Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 356. mál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 7, Erindi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3, 5-6 og 8 liggja fyrir til staðfestingar. | |
| | | |
8. | 201902006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 229 | |
| | Liður 1, Sorphirða og sorpeyðing liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Mat á umhverfisáhrifum sorpbrennslu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | |
| | | |
9. | 201902009F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 224 | |
| Liður 4, Fundargerð bæjarstjórnarfundar unga fólksins haldinn 15. febrúar 2019, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar.
| |
10.
| | 201902007F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 300 |
| | | | |
Liður 1, Bárustígur 11. Umsókn um byggingarleyfi-viðbygging liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Vestmannabraut 56B. Umsókn um byggingarleyfi-bílgeymsla, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 12, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 4-11 liggja fyrir til staðfestingar.
Almenn erindi
|
11. 201902130 - Almenn umræða um stöðu loðnuveiða 2019 |
| | |
12. 201212068 - Umræða um samgöngumál |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.