Fara í efni
21.01.2019 Fréttir

Frístundastyrkur 2018

Deildu
Í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsóknum um frístundastyrk fyrir árið 2018, hægt er að sækja um í íbúagáttinni á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, eða skila umsóknum á bæjarskrifstofurnar að Bárustíg 15.