Fara í efni
12.04.2022 Fréttir

Framúrskarandi leikmannaaðstaða við Hásteinsvöll var vígð sl. föstudag

Glæsileg aðstaða við Hásteinsvöll var vígð sl. föstudag og eru nýju klefarnir og nýja aðstaðan ein sú flottasta á landinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum

Deildu

Þetta er fyrsta skrefið í uppbyggingu íþróttamannvirkja og aðstöðu hér í Eyjum. Að mörgu er að hyggja til að mæta kröfum nútímans og þá vegferð höfum við hafið og erum með metnaðafulla framtíðarsýn til næstu 10 ára við þá uppbyggingu.



Ljósmyndir: Bjarni Sigurðsson