Þetta er fyrsta skrefið í uppbyggingu íþróttamannvirkja og aðstöðu hér í Eyjum. Að mörgu er að hyggja til að mæta kröfum nútímans og þá vegferð höfum við hafið og erum með metnaðafulla framtíðarsýn til næstu 10 ára við þá uppbyggingu.
Ljósmyndir: Bjarni Sigurðsson
