26.01.2006
Fræðsluerindi Náttúrustofu Suðurlands
Ester Rut Unnsteinsdóttir doktorsnemi í líffræði við Háskóla Íslands verður með fræðsluerindi í Rannsóknasetrinu föstudaginn 27. janúar kl: 17:00. Titill erindisins er: Stofnvistfræði hagamúsa (Apodemus sylvaticus) á Kjalarnesi.