Fara í efni
05.04.2013 Fréttir

Fögnum komu lundans og byrjun sumars laugardaginn 20. apríl

Lundinn kemur með sumarið
Fögnum komu lundans og byrjun sumars
Lundakomuhátíð laugardaginn 20.apríl

Deildu

10.00  Ræst á  golfmót – þátttakendur  mæti í skála til skráningar  kl. 9.30

 

 

Mæting við Safnahús kl. 12.50  - skrúðganga með Lúðrasveit Vestmannaeyja, Skátafélaginu Faxa og Leikfélagi Vestmannaeyja.  Gengið verður að „sviðinu“ við Vinaminni, en þar hefst dagskrá kl. 13.00.

 

Leikfélag Vestmanneyja kynnir dagskrá og vinsæla söngleiki.

Marinó Sigursteinsson býður lundann velkominn

Karlakór Rangæinga flytur tvö Eyjalög.

Eyvindur og Jarl spila og syngja með yngstu börnunum

Verðlaunaafhending; Teiknikeppni GRV og ljósmyndasamkeppni Eyjafrétta

Blítt og létt, Arnór – Helga og Davíð leika og syngja

 

2 fyrir 1 í Sagnheimum og Sæheimum 

 

Safnaðarheimili kl.16.00

Tónleikar Karlakórs Rangæinga

 

Höllin – matur og kvöldskemmtun að hætti Eyjamanna.

 

Kl. 21.00/Húsið opnar kl. 20.15 Hátíðarhlaðborð - sjávarréttafantasía Einsa kalda.

Helgi og Hermann Ingi taka lagið.

 

Kvöldskemmtun kl.23.00/Húsið opnar kl. 22.00 Lundahátíðartónleikar og BALL

Blítt og létt, Dans á rósum, Stertimenni, Logar, Bjartmar

 

 

 

Hvetjum til þátttöku í teikni og ljósmyndasamkeppni

Rausnarleg verðlaun í boði J J J

 

Teiknikeppni um  bestu lundateikninguna. Keppni  í barna- og fullorðinsflokki

Keppni Grunnskóla Ve. er þegar hafin.

10 bestu myndirnar verða settar í glugga hjá Eymundsson/Hótel Eyjar.

Verðlaun fyrir bestu myndina í báðum flokkum verða veitt þann 20.apríl.

 

Ljósmyndakeppni Eyjafrétta.

Keppni um hver nær fyrstu og flottustu myndinni af lunda setjast upp í Vestmannaeyjum 2013.

 

Myndum í keppnina verður að skila  í Eymundsson eða í  afgreiðslu Ráðhúss í  allra síðasta lagi miðvikudaginn 17. april.

 

Hvetjum verslanir og veitingastaði til að vera með lundahátíðartilboð

 

Verðlaun gefa:  Hótel Vestmannaeyjar, Herjólfur, Vilberg kökuhús, Eyjafréttir, Segway, Höllin, 900 Grillhús, Einsi kaldi og Eymundsson

 

 

Allar nánari upplýsingar hjá Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Eymundsson  s.4882555 eða hjá markaðsfulltrúa í s.  8466497