Flugsamgöngur milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur hefjast að nýju í desember.
Samkvæmt upplýsingum frá Norlandair verður flogin ein ferð á föstudögum, sunnudögum og mánudögum en tvær ferðir á fimmtudögum. Búið er að opna fyrir bókanir hér hjá Norlandair.
17.11.2025
Flug milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur
Hefst á ný í byrjun desember
