Föstudaginn 3. mars kl. 17.00 verður haldinn kynningarfundur í Höllinni um rannsóknir á möguleikum á ferjuhöfn í Bakkafjöru á vegum Siglingastofnunar Íslands og Vestmannaeyjabæjar. Sérfræðingar Siglingastofnunar munu greina frá rannsóknunum og svara fyrirspurnum.
Um kvöldið kl. 20.00 verður haldinn fundur í Akógeshúsinu um öryggismál sjófarenda á vegum Siglingastofnunar.