Fyrirtækið Rannsóknir - og ráðgjöf ferðaþjónustunnar vann síðast liðið sumar skýrslu um afstöðu ferðamanna og heimamanna til ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Skýrslan er í heildina mjög jákvæð fyrir ferðaþjíonustuna, þar kemur fram margt áhugavert um stöðu máli.
Áhugasvið erlendra og innlendra ferðamanna er mjög ólíkt Fram kemur að flestir ferðamanna eða um 70% koma í dagsferðir. Samkvæmt skýrslunni voru útgjöld ferðamanna í Eyjum á sl. ári um 1.9 milljarðar.
Hæt er að skoða skýrsluna í heild sinni hér: Ferðamenn og íbúar í Vestmannaeyjum 2012 - skýrsla