Fara í efni
10.04.2024 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 15. apríl kl 14:00 í Kviku

Deildu

Willum Andersen tæknilegur rekstrarstjóri Vinnslustöðvarinnar ætlar að koma og fræða okkur um framleiðslu á vatni með síum. Vonumst til að sjá sem flesta.

Thelma og Kolla