Fara í efni
28.02.2024 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara

Mánudaginn 4.mars í Kviku kl. 14:00

Deildu

Þar ætlar Ívar Atlason tæknifræðingur að segja okkur frá sögu vatnsins í Vestmannaeyjum í máli og myndum. Hlökkum til að sjá ykkur.

Thelma og Kolla