Fara í efni
18.02.2004 Fréttir

Félagsleg liðveisla

Óskum eftir fólki til starfa við félagslega liðveislu. Liðveisla veitir einstaklingum með fötlun persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutasta
Deildu

Óskum eftir fólki til starfa við félagslega liðveislu. Liðveisla veitir einstaklingum með fötlun persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn 4 klst. á viku seinnipart dags, á kvöldin og/eða um helgar. 

 Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf er hægt að nálgast í Þjónustuveri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 5. mars.  Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 488-2000.