Öll fá börnin gefins bók um slökkviálfana Loga og Glóð og illvirkjann Brennu-Varg en bókin heitir einmitt Brennu-Vargur og er spennusaga, en í henni eru líka góðir fróðleiksmolar fyrir börnin um eldvarnir.
Í framhaldi af þessari heimsókn barnanna viljum við slökkviliðsmenn kvetja íbúa í Eyjum að yfirfara eftirfarandi: Reykskynjara, Slökkvitæki og eldvarnateppi. Einnig er áríðandi að fjölskyldan hugleiði flóttaleið ef eitthvað kemur uppá.
Við slökkviliðsmenn óskum bæjarbúum Gleðilegrar jóla og farsældar á nýju ári
Þökkum alla velvild í okkar garð.