Fara í efni
23.01.2008 Fréttir

Dagskrá þakkargjörðar 23. janúar 2008

Deildu

Dagskrá hefst með blysför kl. 18.45 stundvíslega við Ráðhúsið (ekki kl. 19.00 eins og áður hefur verið auglýst). Fólk er beðið um að mæta kl. 18.30 að undirbúa blysin.

Viðburður við Landakirkju verður kl. 19.00

Gengið áfram í Höllina þar sem verður vönduð dagskrá og bein útsending RÚV á fréttum og Kastljósi.

Að lokinni dagskrá í Höllinni er helgistund í Landakirkju.

Allir hvattir til að mæta
Humarsúpa og brauð fyrir alla í boði Gríms kokks, Arnórs bakara, Vinnslustöðvarinnar.

Kl. 16.00 í dag opnun á sýningu á myndum úr verkefninu ?Byggðin undir hrauninu" í Flugstöðinni.. ..