Dagskrá 17. júní 2018.
9.00
Fánar dregnir að húni í bænum.
10.30
Hraunbúðir
Fjallkona – Thelma Lind Þórarinsdóttir flytjur hátíðarljóð.
Tónlistaratriði – Una Þorvaldsdóttir, Jarl Sigurgeirsson og Sara Renee.
15.00
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.
13.30
Íþróttamiðstöð
Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu, lagt af stað kl. 13.45. Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni í lögreglufylgd. Félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika fyrir göngunni og fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna ásamt öðrum.
14.00
Stakkagerðistún
Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar af krafti.
Hátíðarræða – Ásmundur Friðriksson alþingismaður
Fjallkona – Thelma Lind Þórarinsdóttir flytur hátíðarljóð
Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar
Ávarp nýstúdenta – Vigdís Hind Gísladóttir og Jóhanna Helga Sigurðardóttir
Tónlistaratriði – Una Þorvaldsdóttir, Jarl Sigurgerisson og Sara Renee.
Leikfélag Vestmannaeyja skemmtir hátíðargestum.
Hoppukastalar og fjör ef veður leyfir.
Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins.
Stefnt er að því að sýna leik Íslands og Argentínu á risaskjá á Stakkagerðistúni laugardaginn 13. júní kl. 13.00
Breytingar verða auglýstar á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar og á www.vestmannaeyjar.is.