Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki þau námskeið sem í boði eru hverju sinni til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er. Nánari upplýsingar er að finna í ofangreindri reglugerð á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar eða Félagsmálaráðuneytinu.
Nánari upplýsingar hér
Frekari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar í síma 488 2000 eða á netfangið ghb@vestmannaeyjar.is