Árviss viðburður hjá leikskólanum á Kirkjugerði .
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er sagan um Búkollu leikin á Kirkjugeði og hefur verið gert í nokkur ár. Frumsýning var í morgun og seinni sýningin verður í dag klukkan 14:00.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmananeyjabæjar