Fara í efni
30.12.2010 Fréttir

Bilun í póstkerfi Vestmannaeyjabæjar

Deildu
Vegna bilunar í póstkerfi hjá hýsingaraðila Vestmannaeyjabæjar hefur verið póstsambandlaust við flestar stofnanir bæjarins í gær og í dag.  Viðgerð stendur yfir og er vonast til að henni ljúki seinna í dag.
 
Vestmannaeyjabær biður viðskiptavini sína afsökunar á þeim vandræðum sem þetta kann að valda og bendir þeim jafnframt á að hægt er að senda tölvupóst á postur@vestmannaeyjar.is merkja hann viðtakanda og mun þá þjónustuborðið sjá um að koma þeim pósti til skila svo fljótt sem auðið er.
 
Kerfisstjóri