Á föstudaginn kemur verður 100 ára afmæli velbátaútgerðar minnst með sýningum í Byggðasafni, Kaffi Kró og víðar og gefst mönnum þá tækifæri að berja þessi og önnur bátslíkön augum. Það eru ÚtvegsbændafélagsVestmannaeyja, Viking Tours, SS Verðandi, Vélstjórafélag Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæjr sem koma að þessum sýningum. Nánar verður sagt frá dagskrá eftir helgi en það eru .
Fyrir skömmu barst Byggðasafni að gjöf tvö bátslíkön smíðuð af Einari Guðmundssyni frá Málmey. Afkomendur Einars Guðmundssonar gáfu safninu þessa tvo dýrgripi. Líkönin eru af nýsköpunartogaranum Bjarnarey VE 11 og Helgafelli VE 32.
Það er mjög ánægjulegt fyrir safnið að fá þessi bátslíkön þar sem að ekki var til líkan af nýsköpunartogara eins og Bjarnarey á Byggðasafni . Safnvörður Byggðasafns færir gefendum bestu þakkir fyrir .
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.