Fara í efni
03.04.2006 Fréttir

Barnamenningarsjóður 2006

Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, S
Deildu
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 24. apríl 2006. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu og á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is
Stjórn Barnamenningarsjóðs

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.