Dagskrá:
Almenn erindi | ||
| 1. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 2. | 201906047 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar | |
| -Seinni umræða- | ||
| 3. | 202601039 - Íbúakosning 2026 um þróunarsvæðið M2 | |
| 4. | 202511153 - Samningur um Herjólf | |
| 5. | 202402026 - Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins-Vestmannaeyjar | |
| 6. | 202511143 - Opinber heimsókn forseta Íslands | |
| 7. | 202601094 - Tillaga um fýsileikakönnun á byggingu sjúkrasundlaugar | |
Fundargerðir | ||
| 8. | 202511010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 431 | |
| Liður 8.1, Vesturvegur 25 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi, liggur fyrir til staðfestingar. Um er að ræða staðfestingu á tillögu um breytt deiliskipulag. Liðir 8.2-8.6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 9. | 202512001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 323 | |
| Liður 9.1, Reglur um skammtímadvöl fyrir fötluð börn, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 9.2-9.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 10. | 202512004F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 401 | |
| Liður 10.4, Innritunar- og innheimtureglur leikskóla Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 10.1-10.3 og 10.5-10.6 liggja fyrir til uplýsinga. | ||
| 11. | 202512002F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 329 | |
| Liður 11.3, Framkvæmdir og sérsamþykkir - 2026, liggur fyrir til umræðu. Liður 11.5, Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og móttökustöð - 2026, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 11.6, Gjaldskrá Slökkviliðs Vestmannaeyja, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 11.7, Hásteinsvöllur - Flóðlýsing, liggur fyrir til umræðu. Liðir 11.1-11.2, 11.4 og 11.8 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 12. | 202512005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3250 | |
| Liður 12.4, Tjón á neysluvatnslögn NSL3, liggur fyrir til umræðu. Liðir 12.1-12.3 og 12.5-12.12 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 13. | 202512006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 432 | |
| Liðir 13.1-13.7 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 14. | 202601003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 433 | |
| Liður 14.2, Deiliskipulag við Rauðagerði, liggur fyrir til staðfestingar. Um er að ræða auglýsingu á tillögu að breyttu skipulagi. Liðir 14.1 og 14.3-14.7 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 15. | 202601002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3251 | |
| Liður 15.2, Orkumál, liggur fyrir til umræðu. Liður 15.4, Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar árið 2026, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 15.5, Almannavarnalögn NSL4, liggur fyrir til umræðu. Liður 15.8, Auglýsing vegna uppbyggingar og reksturs heisluræktar við Íþróttamiðstöð Vm., liggur fyrir til umræðu. Liður 15.10, Skipulag nefnda og ráða, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 15.15, Málstefna, liggur fyrir til staðfestingar. Liðir 15.1, 15.3, 15.6-15.7, 15.9, 15.11-15.14 og 15.6-15.21 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 16. | 202601004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 324 | |
| Liðir 16.1-16.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 17. | 202601005F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 402 | |
| Liður 17.1, Opið bréf varðandi dagvistunarmál, liggur fyrir til umræðu. Liður 17.2, Heimgreiðslur, liggur fyrir til umræðu. Liðir 17.3-17.6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
19.01.2026
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri